Fréttir

For Sama – VOD mynd vikunnar

03/12/2019

Heimildamynd ársins For Sama sem hefur hlotið þekktustu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaun heims fjallar um sýn Waad al-Kateab á heimaborg sína Aleppo í Sýrlandi. Yfir margra ára tímabil fylgist hún með þróun mála á þessum hörmungartímum en á sama tíma verður hún ástangin og eignast sitt fyrsta barn.

Aðgengileg á VOD leigum Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Ein átakanlegasta mynd ársins sem fjallar á persónulegan hátt um stríð, ástina og ástandið sem íbúar Aleppo hafa búið við síðastu árin.

Skoða fleiri fréttir