Fréttir

FOR SAMA – Vod mynd vikunnar!

02/01/2020

FOR SAMA sem er á öllum árslistum sem heimildamynd ársins er komin út á VOD leigum Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Ein átakanlegasta mynd ársins sem fjallar á persónulegan hátt um stríð, ástina og ástandið sem íbúar Aleppo hafa búið við síðastu árin.

Skoða fleiri fréttir