NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Fréttir

Frönsk kvikmyndahátíð 2022

02/02/2022

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og annað skiptið í Bíó Paradís dagana 18. til 27. febrúar 2022. Stórkostleg frönsk kvikmyndaveisla, brot af bestu kvikmyndum ársins! 

Miðasala er hafin!

Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma hér:

 

Skoða fleiri fréttir