Fréttir

Frönsk kvikmyndahátíð!

04/01/2024

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fjórða skiptið í Bíó Paradís dagana 19. til 28. janúar 2024.

Stórkostleg frönsk kvikmyndaveisla, brot af bestu kvikmyndum ársins!

Miðasala og dagskrá hér:

Facebook viðburður:

Stikla hátíðarinnar:

 

Skoða fleiri fréttir