Bíó Paradís stendur fyrir bókaupplestri í anddyri bíósins. Þá munu rithöfundar stíga fram og lesa upp úr bókum sínum. Það verður hugguleg jólastemning í bíóinu; piparkökur og konfekt, kaffi og jólabjór. Kíktu við og upplifðu skemmtilega upplestrastund í Bíó Paradís, huggulega kaffihúsinu / barnum við Hverfisgötu!
7. desember kl 20:00
Arngunnur Árnadóttir – Að heiman
Guðmundur Óskarsson – Villisumar
Steinunn Sigurðardóttir – Heiða / Af ljóði ertu komin
Auður Ava Ólafsdóttir – Ör
Friðgeir Einarsson – Takk fyrir að láta mig vita
Sigrún Pálsdóttir – Kompa
Andri Snær Magnason – Sofðu ást mín
14. desember kl 20:00 – Kynnir: Kött Grá Pjé
Lilja Sigurðardóttir – Netið
Sigríður Hagalín Björnsdóttir – Eyland
Hallgrímur Helgason – Lukka
Sverrir Norland – Fyrir allra augum
Ragnar Jónason – Drungi
Kött Grá Pjé – Perurnar í íbúðinni minni
Mögulega munu einhverjir höfundar bætast við. Facebook viðburður hér:
Skoða fleiri fréttir