Fréttir

Jólagjöfin í ár- Dagatal Svartra Sunnudaga 2018

27/10/2017
Költmyndahópurinn Svartir Sunnudagar kynna: Almanakið 2018, skreytt listsaverka – plakötum ýmissa listamanna á kvikmyndum sem hafa verið sýndar í kvikmyndahúsinu Bíó Paradís á Svörtum Sunnudögum.
Hópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson. 
Tryggðu þér almanakið hér á hópfjáröflunarsíðu Svartra Sunnudaga.
Valmöguleikarnir eru þrír:
ALMANAKIÐ 2018 – 3.000.- kr
KLIPPIKORT Í BÍÓ PARADÍS (6 BÍÓMIÐAR) – 6.960.- kr (og þú færð almanakið frítt með)
ÁRSKORT Í BÍÓ PARADÍS – 18.000.- kr (og þú færð almanakið frítt með)
Hér er einnig hlekkur á almanakið 2018- sem er algerlega jólagjöfin 2018! 
Skoða fleiri fréttir