Fréttir

Latin American Film Festival 2025

25/11/2025

Latin American Film Festival verður haldin í Bíó Paradís í þriðja sinn dagana 3. – 6. desember 2025! 

Menningarhúsið Bíó Paradís umbreytist í hátíð sem fagnar Rómönsku Ameríku og Karíbahafinu, þar sem kvikmyndir, matur, tónlist og gleði ráða ríkjum.

🎬 Dagskrá kvikmyndahátíðarinnar

VENESÚELA

The Shadow of the Sun (2022) Spurt og svarað með leikstjóranum Miguel Ángel Ferrer 

3. desember kl. 19:00 – Ókeypis aðgangur – nauðsynlegt er að skrá miðafjölda hér:

BRASILÍA  Secret Agent (2025)

4. desember kl. 19:00 – Ókeypis aðgangur – nauðsynlegt er að skrá miðafjölda hér:

MEXÍKÓ

We Shall Not Be Moved (2024) tónleikar, Cumbia Party og mexíkóskar veitingar frá Poblana

6. desember kl. 19:00

Miðaverð: 2.800 kr. — Miðasala er hafin hér:

 

Latin American Film Festival Reykjavík 2025 er haldið með stuðningi frá Europa Cinema Network og í samstarfi við Bíó Paradís, European Commission’s EULAC Programme, sendiráð Mexíkó í Danmörku, sendiráð Brasilíu í Osló, Instituto Guimarães og La Poblana Taquería.

Skoða fleiri fréttir