Fréttir

Louder than Bombs – Bíó Paradís á VOD

17/02/2017

Mynd vikunnar er LOUDER THAN BOMBS í leikstjórn Joachim Trier með þeim Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert, David Strathairn og Amy Ryan í aðalhlutverkum.

Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015 en myndin vann Norrænu kvikmyndaverðlaunin sem besta kvikmyndin á dögunum. Myndin er á VOD leigu Símans og Vodafone, en allar myndir Bíó Paradís eru með íslenskum texta.

Brot úr niðurstöðu dómnefndar:
“Joachim Trier and his team embark on an artistic enterprise that takes storytelling to a new level. Its complexity of structure, its emotional probing and its ability to tear clichés apart should make it part of the curriculum in film schools around the world.”

Skoða fleiri fréttir