Fréttir

Moonlight – mynd ársins frumsýnd í Bíó Paradís

16/01/2017

Moonlight í leikstjórn Barry Jenkins er frumsýnd í Bíó Paradís föstudaginn 20. janúar með íslenskum texta. Gagnrýnendur halda vart vatni yfir myndinni en hún hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta drama myndin á dögunum og er henni spáðu góðu gengi á Óskarsverðlaununum sem afhent verða í febrúar 2017.

“devastating drama is vital portrait of black gay masculinity in America.” – ***** The Guardian 

“Barry Jenkins’s gorgeous movie, which charts the coming-of-age tale of a black man in Miami, is one of the best of the year.” – The Atlantic

“Indie filmmaker Barry Jenkins’ movie about a troubled Miami youth becoming a man under tough circumstances is a flat-out masterpiece.” – The Rolling Stone 

98%Rotten Tomatoes

8.6 IMDB

Skoða fleiri fréttir