Fullt var út úr dyrum á opnun “Perlur úr kvikmyndasögu Póllands” í gær fimmtudagkvöldið 12. nóvember í Bíó Paradís þar sem Apparat Organ Quartet frumflutti tónlist við pólsku kvikmyndina Harðjaxl. Hér er dagskráin Myndir: Carolina Salas // Photos: Carolina Salas
Skoða fleiri fréttir