Bíó Paradís og Rúmenska menningarstofnunin í London kynna: Rúmenska kvikmyndadaga sem haldnir verða í annað sinn dagana 9. nóvember – 12. nóvember 2017. Að þessu sinni verða á boðstólnum átta kvikmyndir, þverskurður af rúmenskri kvikmyndamenningu – hinni nýju rúmensku kvikmynd.
Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst á glænýrri kvikmynd, Ana, Mon Amour, sem hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlinale 2017 sem er jafnframt opnunarmynd kvikmyndadaganna. Auk hennar verða á dagskrá sjö kvikmyndir sem spanna tæplega 20 ára tímabil frá árinu 2010- 2017. Sjá nánar hér og á Facebook hér.
Welcome to The Romanian Film Days in Reykjavík 2017!
The second edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017. The Romanian Film Days are organized by Bíó Paradís in cooperation with Romanian Cultural Institute in London.
For this second edition, we will present eight films, all of which represent the best that Romanian cinema has to offer, spanning from 2010 – 2017. The opening film is Ana, mon amour that won the Silver Bear during Berlinale Film Festival 2017.
Skoða fleiri fréttir