Fréttir

Sigga Maija ráðin rekstarstjóri Bíó Paradís

05/06/2018

Bíó Paradís býður nýjan rekstarstjóra velkomna til starfa, Siggu Maiju sem hóf störf nú 1. júní. Sigga Maija sér um almenna rekstarstjórnun, salabókanir og viðburðastjórn menningarhússins Bíó Paradís. Sigga Maija er fatahönnuður sem hefur getið sér gott orð sem yfirhönnuður og stofnandi merkisins SIGGA MAIJA, en einnig á hún fjölbreytta starfsreynslu að baki í lista- og menningarlífinu.

Sigga Maija á netfangið siggamaija@bioparadis.is

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

Jólaparadís 2018 – Partísýningar, fjölskyldubíó, jóla pub quiz og Þorláksmessustemning!

Fashion Film Festival 20.-24. nóvember 2018

KONUR Í FYRRI HEIMSSTYRJÖLDINNI: Þjóðhátíðardagur og aldarafmæli fullveldis Rúmeníu í Bíó Paradís