Fréttir

SVARTIR SUNNUDAGAR KYNNA: SVARTAN SEPTEMBER!

08/09/2016
Svartir Sunnudagar kynna: Svartan September!
 
Við hefjum haustið á magnaðri dagskrá þar sem ein kvikmynd verður sýnd á kvöldi frá 11. september – 18. september í Bíó Paradís. Kvikmyndirnar eru blanda af stórkostlegum költmyndum sem slógu í gegn á síðastliðnum misserum á költkvöldunum okkar, í bland við glænýja dagskrá í boði Svartra Sunnudaga. Við heiðrum eftirfarandi költleikstjóra: (SMELLTU Á KVIKMYND FYRIR SIG TIL AÐ FÁ HLEKK Á NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASÖLU) 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Költkvikmyndahópinn skipa: Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson.
Skoða fleiri fréttir