Fréttir

The Whistlers – Nýtt á VOD-inu!

03/04/2020

Stórkostleg neo-noir kvikmynd úr smiðju hins rúmenska  Corneliu Porumboiu (12:08 East of BucharestPolice, AdjectiveThe Treasure) fylgjumst við með lögregluþjóni sem stígur darraðadans þar sem fallegar konur, blístur og dýna full af peningum koma við sögu. Hágæða skemmtun þar sem spennan ræður ríkjum!

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2019 þar sem hún keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar og var tilnefnd til 13 verðlauna á Rúmensku kvikmyndaverðlaununum m.a. sem Besta myndin og Besti leikstjórinn!

Hægt er að leigja THE WHISTLERS (LA GOMERA) á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta!

Skoða fleiri fréttir