Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fjórtanda sinn dagana 23. febrúar – 3. mars 2024!
Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík
+ 354 412 7711
midasala@bioparadis.is
Miðasala opnar hálftíma fyrir fyrstu sýningu.