Fréttir

VOD mynd vikunnar: A Perfect Day

31/03/2017

Hjálparstarfsmenn á Balkanskaga stíga krappan dans, í þessari kaldhæðnu og sótsvörtu stríðs- gamanmynd.

Glæný kvikmynd Benicio Del toro og Tim Robbins í aðalhlutverkum, sem sýn var á Directors´Fortnight á kvikmyndahátíðinni Cannes 2015.

VOD mynd vikunnar er A PERFECT DAY sem er bæði á VOD rásum Símans og Vodafone.

Skoða fleiri fréttir