Fréttir

VOD mynd vikunnar: Ljósmóðirin

08/02/2018

Ein aðsóknarmesta kvikmynd í Frakklandi 2017 er komin á VOD leigu Símans og Vodafone með íslenskum texta! 

The Midwife (Sage Femme) í leikstjórn Martin Provost með þeim Catherine Deneuve og Catherine Frot í aðalhlutverkum fjallar einstæðu móðurina Claire, – sem á einn uppkominn son. Hún hefur helgað lífi sínu ljósmóðurstarfinu, en þarf frá að hverfa þegar í ljós kemur að það þarf að loka kvennadeildinni þar sem hún vinnur.

Béatrice er hávær og litríkur karakter er fyrrum hjákona föður Claire. Þegar hún dúkkar skyndilega upp í lífi Claire breytist allt..

Skoða fleiri fréttir