Fréttir

VOD mynd vikunnar – Personal Shopper

01/12/2017

VOD mynd vikunnar er PERSONAL SHOPPER sem er nú aðgengileg á Leigu Vodafone og Sjónvarpi Símans með íslenskum texta. 

Kristen Stewart í yfirnáttúrulegum þriller. Hún lifir einmanalegu lífi í tískuborginni París og þráir að komast í samband við látinn tvíburabróður sinn. Einn daginn byrja nafnlaus skilaboð að berast henni og þá breytist allt…

Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2016 þar sem leikstjórinn Olivier Assayas hlaut leikstjóraverðlaunin. 

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

Takk fyrir okkur strákar – og gestir Bíó Paradísar!

Fullt hús á Ísland – Nígería!