Fréttir

VOD mynd vikunnar – THE ASSASSIN

18/10/2017

Hou Hsiao-Hsien teflir hér fram hinni fögru og leyndardómsfullu Yinniang sem er launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á níundu öld.

Hann hlaut jafnframt leikstjórnarverðlaunin þegar myndin var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015.  Hún var tilnefnd sem besta erlenda myndin á BAFTA verðlauninunum. Sjónarspil sem þú vilt ekki missa af!

Skoða fleiri fréttir