1001 Grams

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Bent Hamer
  • Ár: 2014
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 19. Júní 2015
  • Tungumál: Norska, franska
  • Aðalhlutverk: Ane Dahl Torp, Laurent Stocker, Stein Winge

Er kílóið rétt mælt? Nánar tiltekið, eru öll kílóin rétt mæld? Fyrir Maríu og Ernst föður hennar snýst þetta ekki bara um að stilla baðvigtina – í þessum spurningum krystallast allar tilvistarspurningar mannkynssögunnar. María er nefnilega á leið til Parísar á árlegan fund kílófræðinga – og hún mun hafa norska kílóið meðferðis. Þar verða öll kíló heimsins vegin eftir kúnstarinnar reglum – en María finnur að það er erfiðara að mæla hversu þung sorgin er sem fylgir föðurmissi og erfiðum skilnaði. En getur verið að franskur vísindamaður sem rannsakar staðbundin hreim í fuglatísti geti hjálpað henni við þá mælingu?

Myndin er bönnuð innan 16 ára. Enskur texti.

Myndin var framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna þetta árið.

English

Is the kilo exactly a kilo? Or to be precise – are all the kilos exactly a kilo? When Norwegian scientist Marie attends a seminar in Paris on the actual weight of a kilo and brings the Norwegian kilo, as do her counterparts from around the globe. But it is her own measurement of disappointment, grief and love that ends up on the scale. How heavy is the grief caused by a failed marriage and a lost father? A father who also happened to be the previous guardian of the Norwegian Kilo. But can see find solace in the arms of a French scientist who is busy studying the various dialects of bird songs.

16 years age limit. English subtitles.

The film was Norway’s entry into this years Academy Awards.

Aðrar myndir í sýningu