111 góðir dagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Trygvi Danielsen
  • Ár: 2022
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Færeyjar
  • Frumsýnd: 26. Apríl 2022
  • Tungumál: Færeyska með enskum texta

111 góðir dagar nefnist færeysk kvikmynd sem sýnd er í Bíó Paradís, en um er að ræða aðeins fimmtu leiknu kvikmyndina í fullri lengd í kvikmyndasögu Færeyja.

Myndin fjallar um tvo menn, tvær týndar sálir sem verða regulega á vegi hvors annars.

Leikstjórinn Trygvi Danielsen (f. 1991) er færeyskur kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur, ljóðskáld og tónlistarmaður. Hann er með grunnmenntun í færeyskri menningu og tungumáli, en er nú nemandi í skapandi skrifum við Háskóla Íslands.

English

111 good days is the story of two polar opposite men who keep running into each other under strange circumstances in Tórshavn, Faroe Islands.

 

Aðrar myndir í sýningu