Við erum bestar!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Lukas Moodysson
  • Handritshöfundur: Lukas Moodysson
  • Ár: 2013
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Aldurshópur: +12
  • Tungumál: Sænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Mira Barkhammar, Mira Grosin, Liv LeMoyne

Stokkhólmur 1982. Myndin fjallar um Bobó, Klöru og Hedvig, þrjár þrettán ára stelpur sem bæði eru hugrakkar, sterkar, veiklyndar, ruglaðar og skrýtnar. Þær þurfa að sjá um sig sjálfar of snemma, og hita sér reglulega fiskifingur í örbylgjuofninum þegar foreldrarnir eru við vinnu. Þær stofna pönkhljómsveit án nokkurra hljóðfæra, jafnvel þó að samfélagið segi að pönkið sé dautt.

Frábær kvikmynd í leikstjórn Lukas Moodyson sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík á sænsku með íslenskum texta! 

Aðrar myndir í sýningu