Heimildarmyndin um tónlistarmanninn og Íslandsvininn Nick Cave, 20.000 days on earth hefur verið tekin til sýningar í Bíó Paradís. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnanda en í henni er fylgst með rokkgoðsögninni Nick Cave þar sem spenna, átök og kaldur raunveruleiki mætast í „uppspunnum “ sólarhring í lífi þessa magnaða tónlistarmanns.
Myndin gengur langt í nærgöngulli lýsingu sinni á átökum listamannsins við sjálfan sig og list sína og leitar svara við heimspekilegum spurningum um tilveru okkar um leið og hún skoðar mátt skapandi hugsunar. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda víða um heim og verið sýnd á fjölmörgum kvikmyndahátíðum.
English
20,000 Days on Earth is a 2014 British documentary film co-written and directed by Iain Forsyth and Jane Pollard. Nick Cave also co-wrote the script with Forsyth and Pollard. The film premiered in-competition in the World Cinema Documentary Competition at 2014 Sundance Film Festival on January 20, 2014. It won two Awards at the festival.[5][6] After its premiere at Sundance Film Festival, Drafthouse Films acquired distribution rights of the film.