22 JULY (örfáar sýningar // very few screenings)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Paul Greengrass
  • Handritshöfundur: Paul Greengrass, Åsne Seierstad (based upon the book "One of Us" by)
  • Ár: 2018
  • Lengd: 143
  • Land: Bandaríkin, Noregur, Ísland
  • Frumsýnd: 8. Október 2018
  • Tungumál: Enska án texta
  • Aðalhlutverk: Anders Danielsen Lie, Jonas Strand Gravli, Jon Øigarden, Isak Bakli Aglen, Seda Witt, Maria Bock, Thorbjørn Harr

EINGÖNGU SÝND Í ÖRFÁA DAGA Í BÍÓI – EKKI MISSA AF EINSTÖKU TÆKIFÆRI!

Frá hinum margverðlaunaða leikstjóra Paul Greengrass (CAPTAIN PHILLIPS, JASON BOURNE), sem tilnefndur var til Óskarsins sem besti leikstjóri fyrir UNITED 93, kemur kvikmyndin 22 JULY sem segir söguna um eftirmála verstu hryðjuverkaárásar Noregs. Þann 22. júlí 2011 létu 77 manneskjur lífið þegar hægrisinnaður öfgamaður sprengdi bílsprengju í Osló áður en hann opnaði fyrir fjöldaskothríð yfir sumarbúðir fyrir táninga. 22 JULY styðst við líkamlega og sálræna baráttu eins eftirlifandans til að lýsa vegferð Noregs til lækningar og sátta.

Handritið er skrifað af sjálfum Paul Greengrass og er byggt á alþjóðlegu metsölubókinni Einn af okkur eftir Åsne Seierstad, en hún er margverðlaunaður norskur blaðamaður, rithöfundur og stríðsfréttaritari. New York Times valdi Einn af okkur eina af tíu bestu bókum ársins 2015.

Myndin var tekin upp að hluta á Íslandi þar sem fjöldi Íslendinga kom að framleiðslu myndarinnar, þar á meðal Margrét Einarsdóttir sem sá um búningahönnun myndarinnar, Tinna Ingimarsdóttir sá um förðun, Finni Jóhannsson sá um framleiðslustjórn, Árni Gústafsson hljóðblandaði, Marta Luiza Macuga sá um leikmyndahönnun á Íslandi og Tómas Guðbjartsson betur þekktur sem „Lækna-Tómas“ fer með hlutverk í myndinni.

English

ONLY SHOWN FOR A FEW DAYS IN CINEMA – DON’T MISS OUT ON A UNIQUE OPPORTUNITY!

In 22 JULY, Academy Award-nominated filmmaker Paul Greengrass (CAPTAIN PHILLIPS, UNITED 93) tells the story of the aftermath of Norway’s most violent terrorist attack. On 22 July 2011, 77 people were killed when a far-right extremist detonated a car bomb in Oslo before carrying out a mass shooting at a leadership camp for teens. 22 JULY uses the lens of one survivor’s physical and emotional journey to portray the country’s path to healing and reconciliation.

The script is written by Paul Greengrass himself and is based on the international bestseller One of Us by Åsne Seierstad, who is a Norwegian journalist, writer and war reporter that has received multiple awards. New York Times named One of Us as one of the 10 best books of 2015.

DIRECTOR’S STATEMENT
Cinema embraces many forms and many subjects, but its theme is always our humanity. It can show us love and wonder, find truth and beauty in the smallest of private moments, or thrill and entertain us with magnificent spectacles of imagined worlds. But from time to time cinema must also dare to look unflinchingly at the way the world is – how it is moving, where it is going, and how we can confront it. This is the reason I set out to tell the inspiring story of Norway’s response to the right wing terrorist attack of 22 July 2011.

Aðrar myndir í sýningu