Chasing Robert Barker

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Daniel Florencio
  • Handritshöfundur: Daniel Florencio, Maria Nefeli Zygopoulou
  • Ár: 2015
  • Lengd: 90
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 5. Október 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Gudmundur Thorvaldsson, Patrick Baladi, Hilda Péter

Kvöld eitt, þegar lítið hefur gengið á, fær David – 38 ára gamall papparass í London – ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum – en David verður að horfast í augu skaðann sem slúðurblöðin og óvarleg meðhöndlun á sannleikanum hafa ollið honum í fortíðinni.

English

One night, after chasing dead end leads, 38 year old paparazzo David receives a tip from his friend Eno: celebrity actor Robert Barker is dining with a young brunette at an upscale restaurant. His photos of the actor’s supposed affair make it onto the front page of the tabloid he works for and the success of the story leaves his boss Olly wanting more so he pushes David to pursue Robert Barker and snap more pictures of the couple. As the pursuit for the actor goes on, David ‘s own past starts unravelling and he has to face again the damage that a tabloid fabrication has

Aðrar myndir í sýningu