Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri samfélagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skiptir miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð.
690 Vopnafjörður gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið.
English
In the middle of nowhere the 645 people of Vopnafjörður village go about their daily lives. Where single individuals carry the responsibility of ensuring and defining the community’s future, the fear of depopulation leaves no one freed from the pressure of protecting the existence of the little village. 690 Vopnafjörður explores the communal tensions that pull people to stay or push them to leave a place like Vopnafjörður, as well as looking at how people’s identity is profoundly linked to the fjord.