Á nýjum stað / Eisheimat

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Heike Fink
  • Handritshöfundur: Heike Fink
  • Ár: 2012
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 28. Apríl 2017
  • Tungumál: Þýska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Anna Aníta Valtýsdóttir, Harriet Jóhannesdóttir, Ursula von Balszun, Anna Karólina Gústafsdóttir Aðalgötu, Ursula Guðmundsson, Ilse og Guðmundur Björnsson

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”, var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakka kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma eða væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta.

Heimildamynd sem þú vilt ekki missa af, söguleg og áhugaverð viðtalsmynd sem kemur við sögu þjóðarinnar og heimsins alls við – grátbrosleg, dásamleg og skemmtileg en í senn þrungin sögu kvenna sem aðlöguðust íslensku samfélagi.

 

English

“Female farm workers from Germany wanted” ran an advertisement in 1949. 238 women followed the call and traveled to Iceland. Six brave females, now at the age of 80, look back upon this time. It is their last glance at a time of deprivation, of twofold loss, of their home in Germany and the home far away.

Aðrar myndir í sýningu