A Pleasure, Comrades!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Drama
  • Leikstjóri: José Filipe Costa
  • Handritshöfundur: José Filipe Costa
  • Ár: 2019
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 7. Maí 2021
  • Tungumál: Portúgalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: José Avelino, João Azevedo, Amanda Booth

Enduruppbygging samfélagsins átti sér stað eftir byltingasama tíma árið 1975 í Portúgal. Útlendingar flykktust að til hjálpar og báru með sér nýjar hugmyndir og menningarstrauma sem eiga ekki alltaf upp á pallborðið hjá heimamönnum …

Kvikmynd sem snertir hjörtu …

English

1975, post-Carnation Revolution Portugal, many foreigners come help out in newly formed co-ops. But their progressive views on customs and sexuality soon clash with local mores.

“The importance of A Pleasure, Comrades! is found in the collective effort of the participants’ involvement as well as in the creative storytelling. Costa delivers a very charismatic film by combining both.” – POV Magazine

Aðrar myndir í sýningu