Absolutely Fabulous: The Movie

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Mandie Fletcher
  • Handritshöfundur: Jennifer Saunders
  • Ár: 2016
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Desember 2016
  • Tungumál: Myndin er á ensku og er sýnd án texta.
  • Aðalhlutverk: Jennifer Saunders, Joanna Lumley, Jane Horrocks

Edina og Patsy eru enn fullar af glysi og glansi og lifa glamúrlífinu sem þær eru vanar. Þær versla, drekka og fara á alla heitustu klúbbana í London. Þeim er kennt um stórt atvik í flottu partíi og dragast inn í fjölmiðlafár og eru sífellt eltar af paparazzi ljósmyndurum. Þær flýja allslausar í griðastað ríka og flotta fólksins, Frönsku Rivieruna, og þar leggja þær á ráðin svo þær geti lifað hinu háklassalífi að eilífu. Myndin er á ensku.

Myndin er forsýnd á partíforsýningu í Bíó Paradís þann 1. desember kl 20:00. Facebook viðburður hér:  en fer svo í almennar sýningar í Bíó Paradís.

English

After attracting both media and police attention for accidentally knocking Kate Moss into the River Thames, Edina and Patsy hide out in the south of France.