Adama

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Drama, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Simon Rouby
  • Ár: 2015
  • Lengd: 82 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Azize Diabaté Abdoulaye, Pascal N'Zonzi, Oxmo Puccino

Stórbrotin teiknimynd um ungan strák frá Vestur – Afríku sem leggur í leiðangur í leit að eldri bróður sínum á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.

Myndin hefur hlotið fjöldan allan af alþjóðlegum kvikmyndaverðlaunum m.a. sem besta kvikmyndin á hinni virtu hátíð Annecy teiknimyndahátíð og Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Chicago.

Myndin er sýnd með ÍSLENSKUM TEXTA í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi.

Aðrar myndir í sýningu