After the Wedding

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Bart Freundlich
  • Handritshöfundur: Susanne Bier, Bart Freundlich
  • Ár: 2019
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 7. Febrúar 2020
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Michelle Williams, Billy Crudup, Julianne Moore

Ótrúlega dramatísk kvikmynd byggð á mynd Susanne Bier (Efter brylluppet) með stórleikkonunum Michelle Willams og Julianne Moore í aðalhlutverkum.

Isabelle (Willams) er boðið í brúðkaup og hrindir um leið af stað atburðarrás þar sem dularfull leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið.

Stórmynd sem þú vilt ekki missa af!

English

Seeking funds for her orphanage in India, Isabelle (Michelle Williams) travels to New York to meet Theresa (Julianne Moore ), a wealthy benefactor. An invitation to attend a wedding ignites a series of events in which the past collides with the present as mysteries unravel.

Aðrar myndir í sýningu