Albatross

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Snævar Sölvason
  • Handritshöfundur: Snævar Sölvason
  • Ár: 2015
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 4. September 2015
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ævar Örn Jóhannsson, Pálmi Gestsson, Finnbogi Dagur Sigurðsson, Gunnar Kristinsson

Tómas er ungur og ástfanginn maður sem ákveður að leggja framtíðarplönin á hilluna til að elta kærustu sína vestur á firði þar sem hann ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Ekki beint það sem hann hafði hugsað sér eftir háskólanám en ástin spyr hvorki um stað né stund. Þar kynnist hann ansi skrautlegum samstarfsmönnum og virkilega metnaðarfullum yfirmanni sem þráir ekkert heitar en að fá stórmót á golfvöllinn í Bolungarvík og líst Tómasi ekki beint á blikuna. Allt gerir hann þetta þó fyrir hina einu sönnu en svo dynja áföllin yfir.

English

City boy Tommi follows his girlfriend to the countryside for the summer and takes a temporary job at a golf course. When the couple´s plans suddenly take a U-turn, Tommi is forced to rethink his entire future.

Screened with ENGLISH SUBTITLES. 

Aðrar myndir í sýningu