Alma er örlagagasaga ungrar konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir þeim atburði.
Eftir sjö ár berast þær fréttir að kærastinn sé sprelllifandi og á leið til landsins. Hún ákveður að drepa hann þar sem hún er hvort sem er búin að afplána dóm fyrir glæpinn.
English
After having witnessed her father’s brutal murder, three-year-old Alma and her mother fled their war-torn homeland and settled in Iceland. Now, 25 years later, Alma is serving time in a psych ward for murdering her boyfriend, a crime she can’t remember. But when she discovers the boyfriend is still alive, Alma decides to escape and kill him after all.