Almost Famous – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Cameron Crowe
  • Handritshöfundur: Cameron Crowe
  • Ár: 2000
  • Lengd: 161 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 23. Apríl 2021
  • Tungumál: Enska og franska // English & French
  • Aðalhlutverk: Billy Crudup, Patrick Fugit, Kate Hudson, Fairuza Balk, Frances McDormand

Ekki missa af ALMOST FAMOUS á geggjaðri Föstudagspartísýningu 23. apríl kl 20:00, eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inn í salinn!

Ævintýralegt gaman-drama frá árinu 2000 sem fjallar um William Miller, sem er heppnari en flestir aðrir. Hann er bara 15 ára en samt hefur honum verið falið að skrifa grein í Rolling Stone Magazine. William ætlar að fjalla um líf meðlima í frægri rokksveit og heldur af stað með stjörnunum í tónleikaferðalag. Það gerist margt á bak við tjöldin og William upplifir ótrúlegustu hluti. Með þeim Patrick Fugit og Kate Hudson í aðalhlutverkum, mynd sem þú verður að sjá aftur á hvíta tjaldinu!

English

Don’t miss out on ALMOST FAMOUS on a fabulous Friday Night PARTY Screening April 23rd at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Rolling Stone Magazine unwittingly hires a 15 year old aspiring journalist after reading an article he wrote for Cream Magazine. ALMOST FAMOUS is the hilarious and touching story of this intelligent young man’s journey into the world of Rock-and-Roll as he tours with “Stillwater”, an up-and-coming band struggling with their rise to fame.

Almost Famous received four Oscar nominations, one of which led to an award to Crowe for his screenplay. It was also awarded the 2001 Grammy Award for Best Compilation Soundtrack Album for a Motion Picture, Television or Other Visual Media. Roger Ebert hailed it the best film of the year, and also the 9th best film of the 2000s. It also won two Golden Globes, for Best Picture and Kate Hudson won Best Supporting Actress.

Aðrar myndir í sýningu