Amadeus – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Ár: 2017
  • Lengd: 3 klukkutímar með hléi inniföldu
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 11. Mars 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Lucian Msamati

Tónlist. Völd. Öfund.

Sýningin fjallar um samband Wolfgang Amadeus Mozart og Antonio Salieri, hirðtónskálds austuríska keisarans á síðari hluta átjándu aldar. Verkið byggist á sögusögnum um dularfullan dauða Mozarts og þátt Salieri í honum. Salieri kvelst af afbrýði út í hinn unga snilling. Afbrýðin dregur hann til andstyggilegra aðgerða til að koma Amadeusi á kné og loks til dauða. En hvor þeirra sigrar að lokum?

Með Lucian Msamati (Luther, Game of Thrones, NT Live: The Comedy of Errors) í aðalhlutverki, býður Breska Þjóðleikhúsið upp á ógleymanlega kvöldstund í leikhúsinu.

Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu.

Sýningar

11. mars kl 20:00

12. mars kl 20:00

Sýningin tekur 3 klukkustundir með hléii inniföldu.

English

Music. Power. Jealousy.

Lucian Msamati (Luther, Game of Thrones, NT Live: The Comedy of Errors) plays Salieri in Peter Shaffer’s iconic play, broadcast live from the National Theatre, and with live orchestral accompaniment by Southbank Sinfonia.

Wolfgang Amadeus Mozart, a rowdy young prodigy, arrives in Vienna, the music capital of the world – and he’s determined to make a splash. Awestruck by his genius, court composer Antonio Salieri has the power to promote his talent or destroy his name. Seized by obsessive jealousy he begins a war with Mozart, with music, and ultimately, with God.

After winning multiple Olivier and Tony Awards when it had its premiere at the National Theatre in 1979, Amadeus was adapted into an Academy Award-winning film.  The screening is 3 hours inc. interval. 

Bíó Paradís Clipcards and Year Passes are not accepted.

Screening times

March 11th 2017 at 20:00

March 12th 2017 at 20:00

Aðrar myndir í sýningu