Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð….
Ísold Uggadóttir var valin besti leikstjórinn á Sundance kvikmyndahátíðinni 2018 sem og að myndin hlaut FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2018.
Myndin er sýnd í allt sumar í Bíó Paradís með enskum texta.
English
Two women’s lives will intersect while trapped in circumstances unforeseen. Between a struggling Icelandic mother and an asylum seeker from Guinea-Bissau, a delicate bond will form as both strategize to get their lives back on track.
The film was premiered in the World Cinema Dramatic Competition section at the 2018 Sundance Film Festival where Ísold Uggadóttir won best director. At the Gothenburg Film Festival the film won the FIPRESCI critics award 2018.
Screened all summer long with English subtitles.