NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Andri og Edda búa til leikhús

Sýningatímar

Frumýnd 28. Október 2021

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Aurora Gossé og Arne Lindtner Næss
  • Ár: 2017
  • Lengd: 81 mín
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 28. Október 2021
  • Tungumál: Talsett á íslensku

Andri og Edda fara í leikhús með leikskólanum sínum … en þá langar þeim að búa til sína eigin leiksýningu! Sem þau og gera!

Dásamleg barnakvikmynd og sjálfstætt framhald af Andra og Eddu sem urðu bestuvinir á fyrstu Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni í Reykjavík!

Myndin er talsett á íslensku!