Barnakvikmyndahátíð

Andri og Edda verða bestu vinir

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Barnamynd
  • Leikstjóri: Arne Lindtner Næss
  • Ár: 2013
  • Lengd: 78
  • Land: Noregur
  • Aldurshópur: 3+
  • Tungumál: Talsett á íslensku
  • Aðalhlutverk: Nora Amundsen, Hilde Louise Asbjørnsen, Janne Formoe

Þegar Andri byrjar á leikskóla kynnist hann Eddu en þau verða bestu vinir. Tuskudýrin þeirra, ljónsunginn og fröken Kanína,verða einnig vinir og þegar annað þeirra týnist á slökkvistöðinni lenda þau Andri og Edda í ýmsum ævintýrum. Myndin var tilnefnd sem besta barnamyndin á hinum norsku Amanda verðlaunum sem og að hún var tilefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn.

Myndin  er talsett á íslensku og hentar öllum aldurshópum. 

 

Aðrar myndir í sýningu