08/09/2015

Vissir þú að í Bíó Paradís sækja yfir 8000 börn og unglingar kvikmyndafræðslu á hverri önn? Kynntu dagskrána hér:

Skoða
04/09/2015

Ekki missa af leikjum fyrir börnin á sunnudaginn milli 14 - 16 á Japönskum kvikmyndadögum!

Skoða
04/09/2015

Sannkölluð Japönsk töfrahelgi fyrir börn er framundan í Bíó Paradís! Úrval teiknimynda verður sýnt fyrir börn á öllum aldri og boðið verður upp á japanska leiki og spil í boði verslunarinnar Nexus. Í kvöld er 5 Centimeters per Second kl 18:00, frítt inn!

Skoða
08/04/2015

Antboy : Rauða Refsinornin vann áhorfendaverðlaun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík er nú í almennum sýningum í Bíó Paradís, íslensk talsetning.

Börn í Paradís á facebook

Fréttir

VOD mynd vikunnar: 20.000 Days on Earth

VOD mynd vikunnar: The Broken Circle Breakdown

Moonlight, Toni Erdmann og Paterson fara í almennar sýningar 6. mars