Barnakvikmyndahátíð

Stelpur leika!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Þórunn Lárusdóttir og Christian Lo
  • Ár: 2022
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 29. Október 2022

Langar þig að leika í kvikmyndum?

Þórunn Lárusdóttir, leik- söng- og kvikmyndagerðarkona heldur valdeflandi námskeið fyrir stelpur á aldrinum 10-12 ára undir yfirskriftinni Stelpur Leika! Þórunn hefur komið víða við m.a. í Gaflaraleikhúsinu og með Leikhópnum Lottu, en hún nam kvikmyndagerð á Spáni.

Sérstakur gestur á námskeiðinu er norski leikstjórinn Christian Lo, sem einnig er heiðursgestur Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í ár og mun hann segja aðeins frá vinnu sinni með börnum í kvikmyndum.

Umsóknir sendist á lisa@bioparadis.is  – við hvetjum alla til að sækja um strax, því síðast komust færri að en vildu.

Námskeiðið er haldið laugardaginn 29. október frá kl. 12:00-14:00 í Bíó Paradís.

 

 

Aðrar myndir í sýningu