Barnakvikmyndahátíð

Stuttmyndaveisla fyrir þau yngstu!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Stuttmyndir
  • Leikstjóri: Ýmsir
  • Lengd: 33 mín
  • Land: Frakkland, Eistland, Ítalía, Lettland
  • Tungumál: Ekkert

Stórskemmtileg stuttmyndaveisla fyrir þau allra yngstu, þar sem ekkert tal er! Frítt inn og allir velkomnir.

Frábær skemmtun á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2022.

Súpeldhús Franzy, 2021, Frakkland / Georgía, 9 mín

Sierra, 2022, Eistland, 16 mín

Pabbi er stór, ég er lítil, 2021, Ítalía, 3 min

Sofðu litli Björn, 2022, Lettland, 5 mín

 

 

Aðrar myndir í sýningu