Barnakvikmyndahátíð

Los Bando

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Christian Lo
  • Handritshöfundur: Arild Tryggestad
  • Ár: 2018
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Noregur, Svíþjóð
  • Tungumál: Norska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Tage Johansen Hogness, Jakob Dyrud, Jonas Hoff Oftebro

Það er töff að vera í hljómsveit, og þessir krakkar ætla sko að taka þátt í Alþjóðlegu keppninni í rokki! En til þess þurfa þau að ferðast yfir landið endilangt í kapphlaupi við tímann, lögregluna og foreldra sína!

Stórskemmtileg kvikmynd úr smiðju Christian Lo, sem verður sérlegur gestur Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2022!

English

A young band from Norway sets out on a journey across the country to attend the National Championship of Rock in a race against time, police and parents.

Aðrar myndir í sýningu