Barnakvikmyndahátíð

Abbababb!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Söngleikur/Musical, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir
  • Ár: 2022
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 30. September 2022
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ísabella Jónatansdóttir, Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Hátíðarsérsýning með leikurum myndarinnar og öðrum aðstandendum sem svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar föstudaginn 4.nóvember kl 19:00, á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

Stórskemmtileg dans- og söngvamynd í leikstjórn Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, sýnd með enskum texta.

English

In the summer of 1980, 11-year-old Hanna and the rest of her childhood band aim to bring criminals to justice when a threat to destroy the last school dance comes their way. Their ensuing adventure pits good vs. evil and disco vs. punk, and ends with love and unity conquering all.

Shown with English subtitles!

 

Aðrar myndir í sýningu