NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Nellý Rapp – Skrímslaspæjari

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Amanda Adolfsson
  • Ár: 2020
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Frumsýnd: 28. Október 2021
  • Tungumál: Talsett á íslensku

Sannkölluð ævintýramynd þar sem draugar, vampírur og varúlfar leika lausum hala! Nellý er ung stúlka sem fer í haustfríinu sínu til frænda síns Hannibal ásamt hundinum sínum London. En þá breytist allt því frændinn er skrímlaspæjari! 

Myndin er talsett á íslensku!

Aðrar myndir í sýningu