NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Mini-Zlatan and Uncle Darling

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Grín/Comedy, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Christian Lo
  • Handritshöfundur: Ella Lemhagen
  • Ár: 2022
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Ensk talsetning
  • Aðalhlutverk: Agnes Colliander, Simon J. Berger, Tibor Lukács

Tommy er uppáhaldsfrændi Ellu. En um leið og Tommy byrjar í sambandi þá óttast hún um að missa frænda sinn og finnur upp á alls konar prakkastrikum til þess að koma í veg fyrir að sambandið blómstri.

Myndin er byggð á bók eftir sænska höfundinn Pija Lindenbaum í leikstjórn Christian Lo sem er sérstakur gestur Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2022.

Myndin er sýnd með enskri talsetningu.

English

Tommy is Ella’s favourite uncle and they share fabulous times together, but the unexpected arrival of Tommy’s new boyfriend Steve leaves Ella worried that she’s about to lose her best friend, and she plots a series of schemes and pranks to get rid of Steve.

Based on the children’s book by Swedish author Pija Lindenbaum, Mini Zlatan And Uncle Darling is directed by Christian Lo, who is this years special guest during Reykjavík International Children´s Film Festival 2022. 

Screened in English language.