Barnakvikmyndahátíð

Comedy Queen

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Sanna Lenken
  • Handritshöfundur: Linn Gottfridsson
  • Ár: 2022
  • Lengd: 94 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sigrid Johnson, Ellen Taure, Oscar Töringe, Iggy Malmborg, Adam Daho

Sasha er 13 ára og er að ganga í gegn um erfitt tímabil eftir móðurmissi. En hún er staðráðin í því að fá pabba sinn til að brosa aftur. Hún leggur á ráðin í vegferð til þess að verða sannkölluð gríndrottning!

Myndin er sýnd með enskum texta.

Myndin hlaut Kristalbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022 en þetta er í annað sinn sem kvikmynd eftir Sanna Lenken hlýtur þessi merku verðlaun, því hún hlaut verðlaunin árið 2015 fyrir kvikmyndina My Skinny Sister.

Aðrar myndir í sýningu