NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Labyrinth (Völundarhúsið)

Sýningatímar

 • 5. Nóv
  • 15:00
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

 • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
 • Leikstjóri: Jim Henson
 • Handritshöfundur: Terry Jones
 • Ár: 1986
 • Lengd: 101 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 5. Nóvember 2022
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: David Bowie, Jennifer Connelly

David Bowie, Jim Henson og George Lucas leiða saman hesta sína í hinni klassísku fanstasíu Labyrinth frá árinu 1986. Völundarhúsið er ævintýramynd af stærri gerðinni, bæði brúðumynd og leikin. Ekki er nóg með að David Bowie leiki stórt hlutverk í myndinni heldur á hann heiðurinn af hluta tónlistarinnar.

Stórkostleg stund með allri fjölskyldunni á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, laugardaginn 5. nóvember kl 15:00!

English

A selfish 16-year old girl is given 13 hours to solve a labyrinth and rescue her baby brother when her wish for him to be taken away is granted by the Goblin King.

Screened on Reykjavík International Children´s Film Festival, Saturday November 5th at 3PM!