Barnakvikmyndahátíð

Einar Áskell – Lifandi talsetning

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Ár: 2022
  • Lengd: 36 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Lifandi talsetning á íslensku

Þrjár stórskemmtilegar teiknimyndir, sýndar í röð, um Einar Áskel sem fagnar einmitt 50 ára afmæli í ár!

Flýttu þér Einar Áskell, Engan asa Einar Áskell og Svei-attan Einar Áskell eru klassískar sögur sem börnin geta notið.

Lifandi talsetning á íslensku en sýningin tekur samtals 36 mínútur og er ætluð fyrir yngstu kynslóðina.

Aðrar myndir í sýningu