Barnakvikmyndahátíð

Ævintýraferð Marona

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Drama, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Anca Damian
  • Handritshöfundur: Anghel Damian, Anca Damian
  • Ár: 2019
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Frakkland, Rúmenía, Belgía
  • Frumsýnd: 29. Október 2022
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Lizzie Brocheré, Bruno Salomone, Thierry Hancisse

Lítill hundur rifjar upp alla fyrrum eigendur eftir slys sem hann lendir í en um ævintýralega og skemmtilega kvikmynd er að ræða sem sýnd er á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2022.

Myndin var tilnefnd sem besta teiknimyndin á Annecy kvikmyndahátíðinni og var valin besta franska kvikmyndin árið 2021 á sömu hátíð.

Sýnd með íslenskum texta í samstarfi við Franska Sendiráðið á Íslandi.

Aðrar myndir í sýningu