Barnakvikmyndahátíð

Hocus Pocus

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Kenny Ortega
  • Ár: 1993
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 29. Október 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Bette Midler, Sarah Jessica Parker, Kathy Najimy

Max er nýfluttur til Salem og á í vandræðum með að passa inn. En svo breytist allt þegar hann vekur upp þrjár nornir sem ekki hefur sést til öldum saman!

Stórskemmtileg klassísk barnakvikmynd sem nú loksins er hægt að sjá á hvíta tjaldinu aftur!

Sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 29. október kl 17:00.

English

A curious youngster moves to Salem, where he struggles to fit in before awakening a trio of diabolical witches!

Aðrar myndir í sýningu